Áramótaheit annað kvöld!

Áramótaheit annað kvöld!

5. January 2008 Fréttir Viðburðir 0

Jæja þá vaknar KSF úr jólagírnum enda jólin að klárast á sunnudag. Annað kvöld munum við því safnast saman á Háaleitisbraut kl.20:30 og eiga góða stund saman. Sr. Sigfús Kristjánsson prestur í Hjallakirkju tala um áramótaheit við Guð. Hver veit nema afgangar af veitingum frá áramótunum verði á boðstolnum eftir fund þar sem fólk getur setið yfir spjalli eða spilum.
Hittumst heil!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *