Galakvöld!

Galakvöld!

27. October 2007 Fréttir Viðburðir 0

Jæja góðir gestir nú er kominn tími á að drífa ballkjólinn eða jakkafötin út úr skápnum því í kvöld stefnir KSF á Galakvöld á Holtavegi 28. Í kvöld hafa KSS ingar ákveðið að bjóða okkur í heimsókn og má búast við glæsilegum fundi og gott ef það verður ekki bara dansiball eftir fund.

Það skiptir máli að systrafélögin KSS og KSF tengist vel því að sjálfsögðu viljum við að sem flestir KSS ingar fari að mæta til okkar í KSF þegar aldurinn færist yfir!

Við skulum því fjölmenna á Holtaveg 28 kl.20:30 í kvöld í okkar fínasta pússi.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *