Veturinn nálgast óðfluga

Veturinn nálgast óðfluga

27. August 2007 Fréttir Viðburðir 2

Nú er sumarið alveg að klárast og það þýðir bara eitt: KSF er að fara í fullan gang aftur 🙂

Fyrsti vetrarfundurinn verður haldinn laugardaginn 1. september kl. 20:30 í Furugrund 46, Kópavogi. Við ætlum að hafa notalegan fund saman, borða nammi, syngja, borða nammi, hafa bænastund, borða nammi, spjalla, borða nammi og… já alveg rétt, borða nammi.

Dagskrá haustsins verður svo kynnt fljótlega á síðunni og því um að gera að fylgjast vel með.

2 Responses

  1. Velvet says:

    That’s what we’ve all been waiting for! Great pogsint!

  2. “Disilusement hurts. Recognition that you merely one of the many that have tried and failed hurts. Seeing the reality hurts. Welcome to the real Israel world, Philip. Happy birthday.”Thank you, dimmy, for that profound and heartfelt admission of Zionist failure.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *