Gönguferð

Gönguferð

7. August 2007 Fréttir Viðburðir 0

Þá er komið að næsta sumarfundi KSF. Að þessu sinni er stefnan sett á topp Esjunar. En þar sem við ætlum að láta verðrið bera okkur áfram þá verður mæting á Holtaveg kl. 19:30 og svo ákveðum við hvort veðrið sé hagstætt eða ekki. Svo sama hvernig viðrar þá verður góð KSF stemning á fimmtudaginn. Mæting á Holtaveg kl. 19:30

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *