KSF fer á kaffihús

KSF fer á kaffihús

20. June 2007 Fréttir Viðburðir 0

Á morgun fimmtudaginn 21. júni verður sumarfundur. Að þessu sinni ætlum við að kitla kaffilaukana og hittast á Kaffi París við Austurvöll kl 20:00. Þegar líkaminn hefur verið nærður með dýrindis kaffi, heitu súkkulaði eða einhverju öðru sem fólk kýs verður sálin nærð á helgistund í Dómkirkjunni.

Hlökkum til að sjá sem flesta.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *