Eurovision

Eurovision

6. May 2007 Fréttir Viðburðir 0

Já þá bíða allir landsmenn spenntir eftir fimmtudagskvöldinu til að sjá hvernig Eiríki gengur. Ef Eiríkur fer áfram þá notum við að sjálfsögðu laugardagskvöldið í að styðja hann en ef hann dettur út þá bara styðjum við einhvern annan.

En okkur er einmitt boðið að horfa á þessa stórkostlegu keppni með KSS-ingum næsta laugardagskvöld. Það verður byrjað á að grilla saman og er mæting kl.18:00 á Holtaveginn. Milli 18:30 og 19:00 verður fræðsla og líklega einhver söngur og svo stundvíslega kl.19:00 hefst útsending á stóra tjaldinu.

Áfram Ísland!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *