
KSF fundur 23. febrúar
(English below) Kæru KSF-ingar ! Næsti KSF fundur er á fimmtudaginn 26. janúar þá mun Ása Laufey koma og tala um umhverfisguðfræði. Við ætlum að eiga notalega stund saman svo endilega taktu tíma frá og kíktu til okkar. Fundurinn hefst klukkan 20:00 og verður í Kristniboðssalnum, Háaleitisbraut 58-60, 3. hæð. Gott aðgengi er fyrir alla…
Read more