Kristilegt stúdentafélag

Komdu með á Stúdentamót!

Fundir félagsins

KSF er félag fyrir 19-30 ára gamalt fólk sem hittist hvern miðvikudag klukkan 20:30 á Holtavegi 28. Allir eru velkomnir á viðburði félagsins.

Hvar?

Holtavegi 28

Hvenær?

Annan hvern miðvikudag kl. 20:30

Biblíuleshópar

Verður kynnt síðar. Áhugasamir geta sett sig í samband við stjórn.

Nánar

Bænastundir

KSF heldur bænastundir í kapellu Háskóla Íslands

á mánudögum og miðvikudögum kl. 12:00. Nánar

Stúdentamót 

Helgina 8. – 10. febrúar verður stúdentamót KSF haldið í Ölver, sumarbúðum KFUM og KFUK á Íslandi.

Skráning