KSF fundur 28. janúar
(English below)
Það er komið að KSF fundi á fimmtudaginn! Hann verður ekki af verri endanum þar sem Hilmar nokkur Einarsson ætlar að koma og tala til okkar um ferð sína á Biblíuskólann Fjellheim og einnig sýna okkur myndir frá ferð sinni til Bóliviu. Einkar áhugaverður mun fundurinn vera og hvet ég alla til að mæta!
Við ætlum að syngja saman, hlægja dálítið, heyra vitnisburð, biðja saman og fyrst og fremst gott samfélag saman.
Fundurinn hefst klukkan 20:30 í Kristniboðssalnum, Háaleitisbraut 58-60, 3. hæð. Gott aðgengi er fyrir alla og lyfta í húsinu.
Ef þú ert á aldrinum 19-30 ára hvetjum við þig að kíkja á okkur, það kostar ekkert og er engin skuldbinding.
Verið velkomin!
__________________________
Dear KSF members!
Next Thursday KSF (Christian student society) will host a meeting at 20:30. We will have a great time together! The meetings are held in Háaleitisbraut 58-60, 3rd floor (entrance under the house numbers). The building has an elevator.
Hilmar Einarsson will share his words and experience from his time at the Bibleshcool Fjellheim and show us photos from his trip to Bolivia. Very interesting topic and I hope that you will all come to the meeting!
We will sing, pray, listen and enjoy the company of each other.
Everyone at the age of 19-30 is welcome. See you!