KSF-fundur: Gestir frá norsku skólahreyfingunni

KSF-fundur: Gestir frá norsku skólahreyfingunni

16. January 2017 KSF fundir 0

(English below)
KSF-fundur verður á sínum stað á fimmtudaginn kemur. Við eigum von á gestum frá Noregi sem munu setja svip sinn á fundinn. Upphafsorð og kynning á NKSS (Laget) verður í höndum Silje Nordal og Bjørn-Inge Furnes Aurdal. Karl-Johan Kjøede, framkvæmdarstjóri NKSS flytur ræðu. Með þeim í för er Anders, starfsmaður Ungdom i oppdrag (YWAM). Fundurinn er opinn öllum. Allir eru velkomnir og sérstaklega þau sem sérstakan áhuga hafa á útbreiðslu fagnaðarerindisins meðal skólafólks.

* * * *
Við bjóðum upp á bænastund fyrir KSF-fundinn. Stundinn hefst kl. 19:45. Helstu bænarefni verða starf KSH, KSF og KSS. Hægt er að leggja fram önnur bænarefni á stundinni eða senda þau inn hér:http://www.ksf.is/ksf/senda-inn-baenarefni/

English:
There will be a KSF-session next Thursday as usual. We will have guests from our sister organization NKSS (The Christian school movement of Norway) who will take part in the session. Karl-Johan Kjøede, general scretary of NKSS, will share a word with us. Silje Nordal and Bjørn-Inge Furnes Aurdal, NKSS staff, and Anders YWAM Norway staff will contribute. Everybody is welcome, especially those who share interest in KSF and NKSS common mission, to make Jesus known among students.

* * * *
An open prayer meeting precedes the session, starting at 19:45.