KSF fundur 21 janúar

KSF fundur 21 janúar

19. January 2016 Fréttir KSF fundir Viðburðir 0
(English below)
 
Komandi fimmtudag er komið að næsta KSF fundi. Ætlar Bjarni Gíslason að tala til okkar við þetta tækifæri.
Við hlökkum til að sjá þig og stefnum að því að eiga eins notalega stund saman og mögulegt er. Svo um að gera að taka kvöldið frá og koma.
 
Fundurinn hefst klukkan 20:30 og verður í Kristniboðssalnum, Háaleitisbraut 58-60, 3. hæð.
Gott aðgengi er fyrir alla og lyfta í húsinu.
 
Ef þú ert á aldrinum 19-30 ára hvetjum við þig til að koma núna á fimmtudaginn.
 
Við hlökkum til að sjá þig!
___________________________________________________
Dear KSF members!
 
It´s almost Thursday again, and that means that KSF (Christian student society) will be hosting the next meeting.
Bjarni Gíslason will be speeking to us.
We are looking forward seeing you and having a grate time togeather.
The meetings are held in Háaleitisbraut 58-60, 3rd floor (entrance under the house numbers). The building has an elevator.
 
Everyone at the age of 19-30 is welcome.
Looking forward to seeing you!