Afmælisfögnuður KSF

Afmælisfögnuður KSF

8. October 2016 Fréttir 0

Síðastliðinn 17.júni varð KSF 80 ára.

Í tilefni þess ætlar KSF að blása til afmælisfögnuðar laugardaginn 29.október kl. 14 að Holtavegi 28.

Nánari upplýsingar munu birtast á like-síðu KSF:https://www.facebook.com/studentafelagid og facebookar viðburði

Við hlökkum til að sjá ykkur sem flest til þess að fagna þessum stórviðburði með okkur.ksf-80ara