Trú í textum U2
Á fimmtudaginn kemur, 23. febrúar kemur Gunnar Jóhannes og fræðir okkur um Trú í textum U2. Ólafur Jón verður með orð og bæn og um tónlistina sjá þau Anna Elísa, Kristín Rut, Elías og Jessica. Eftir fund ætlum við að fara á kaffihúsið okkar góða og gæða okkur á heitu súkkulði eða því sem okkur langar í. Sjáumst hress á KSF fundi!
“Verið ekki hálfvolg í áhuganum, verið brennandi í andanum. Þjónið Drottni. Verið glöð í voninni, þolinmóð í þjáningunni, staðföst í bæninni.” (Róm 13, 11-12)