Íþróttastarf KSF – Boot Camp

Íþróttastarf KSF – Boot Camp

29. November 2011 Fréttir 0

KSF hefur í vetur haldið íþróttaviðburði í Valsheimilinu alla þriðjudaga kl 22:00 – 22:50. Núna er komið að síðasta skiptinu fyrir áramót í Valsheimilinu en Arnar Ragnarsson ætlar að enda þetta með að hafa BOOT CAMP fyrir viðstadd. Að sögn Arnars þarf enginn að vera smeykur við að mæta þar sem aðalatrið kvöldisns er að hafa gaman og hreyfa í skemmtilegum hópi. Næsta þriðjudag verður farið í sund í Laugardalslauginni. Athugið að hver og einn þarf að greiða fyrir sig í sundið. Tímasetning auglýst síðar.

English version:
KSF has this winter held sports events in Valur athetic hall every Tuesday at 22:00 to 22:50. Now it’s up to the last event of this year in Valur athletic hall but Arnar Ragnarsson will end this semester with Boot Camp. According to Arnar, no one should be afraid to meet up because the main intention is to have fun and exercise in a fun group. Next Tuesday we will go swimming in Laugardalslaug. Note that every one has to pay for him or her self. The timing will be announced later.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *