Galafundur KSS og KSF

Galafundur KSS og KSF

21. November 2009 Fréttir 0

Í kvöld klukkan 20.30 á Holtavegi 28 verður hinn árlegi Galafundur KSS & KSF!
Þá mætum við í okkar fínasta dressi, eins sæt og við mögulega getum 😉
Á fundinum ætlum við að syngja, hlusta, hlæja og síðast en ekki síst að lofa Guð! Ræðumaður kvöldsins er enginn annar en sr. Guðmundur Karl Brynjarsson, prestur í Lindakirkju.
Eftir fund verður dansiball og skemmtilegheit!

Láttu þig ekki vanta!

ENGLISH

KSS and KSF will have a joint meeting tonight at Holtavegur. The theme is gala and everyone will be dressed up. A ball will be held after the meeting. Don’t miss this.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *