Árshátíð KSS og KSF

Árshátíð KSS og KSF

18. February 2009 Uncategorized 0

Þá er komið að hinni árlegu árshátíð KSS og KSF. Hún verður haldin þann 28.febrúar í Háteigskirkju.  Það kostar 3700 krónur á árshátiðina ef miðinn er keyptur eða pantaður fyrir miðvikudaginn 25.febrúar. Ef miðinn er hins vegar keyptur við dyrnar kostar 4200 krónur inn. Hægt er að panta miða hjá Árna Gunnari í síma 663-9093 og Þóru Jenny í síma 695-1224.
Matseðillinn er mjög girnilegur: Rækjukokteill í forrétt, í aðalrétt eru kaldur hamborgarhryggur, kjúklingabringur mangójalapeno og heitt lambalæri ásamt meðlæti og eftirréttur.
Þema árshátíðarinnar er ís.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *