KSF á Valentínusardag!

KSF á Valentínusardag!

13. February 2009 Uncategorized 0

Já góðir hálsar á morgun laugardag verður KSF fundur að vanda og að sjálfsögðu verðum við í Langholtskirkju og hittumst kl. 20:30.
Í þetta skiptið ætlum við Héraðsbúarnir að heiðra Reykvíkinga með nærveru okkar og mun Þorgeir ræða við okkur um trú.

Hittumst heil á morgun, við hlökkum til að sjá ÞIG!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *