KSF fundur 10 janúar

KSF fundur 10 janúar

10. January 2009 Uncategorized 0

Sæl börnin góð

Í kvöld er KSF fundur kl 20:30 í Langholtskirkju. Við ætlum að hafa það gott með því að syngja nokkur lög og svo ætla Karl Jónas Gíslason og Ragnheiður Guðmundsdóttir (Kalli og Raggý) að koma og segja okkur frá verkum þeirra sem kristniboðar í Eþíópíu en þau eru hér á landi þangað til í lok mánaðarins í fríi frá kristniboðinu í Afríku.

Hittumst heil

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *