Aðalfundur KSF

Aðalfundur KSF

2. April 2008 Fréttir Viðburðir 0

Ég vil fyrir alla muni minna KSF-inga á aðalfundinn sem haldinn verður á laugardaginn. Fundurinn hefst á venjulegum fundartíma, kl. 20:30 og verður að venju haldinn á Holtavegi 28, í kjallaranum.

Ég vil hvetja ykkur til þess að koma og láta málefni félagsins ykkur varða, því eins og flestir vita þá er aðalfundurinn æðsta vald félagsins og því um að gera að taka þátt. Atkvæðisrétt hafa, skv lögum félagsins, þeir sem hafa verið skráðir frá áramótum.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *