Heimafundur á laugardag

Heimafundur á laugardag

28. March 2008 Fréttir Viðburðir 0

Á morgun, laugardaginn 29. mars verður heimafundur. Að þessu sinni er hann heima hjá Salvari, Lynghaga 2 og hefst kl. 20Þ30 Að vanda verður létt stemning, söngu og Guðs orð. Hvetjum alla til að koma. Þetta er einnig síðasti fundur fyrir aðalfund en hann verður haldin á Holtavegi laugardaginn 5. apríl.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *