Gleðilegt nýtt ár!

Gleðilegt nýtt ár!

28. December 2007 Fréttir Viðburðir 0

Jæja kæru KSF-ingar nær og fjær. Á morgun laugardaginn 29. desember verður ekki KSF fundur. Hins vegar ætlum við í tilefni áramóta að hafa opið hús að heimili Hlínar og Þorgeirs Þórðarsveigi 16, Grafarholti. Húsið mun opna uppúr kl.1 að morgni 1. janúar, sem sagt eftir mat og flugeldauppskot. Veitingar í boði KSF. Hittumst og höfum það gaman saman ;o)

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *