Lofgjörð og fyrirbæn
KSF fundur næsta laugardag verður ekki með hefðbundnu sniði. Í stað ræðumanns verður lofgjörðar og fyrirbænastund. Hefst hún kl 20:30 líkt og vanalega. Boðið verður upp á rólega tónlist, stutta hugleiðingu, bænir og fyrirbæn. Við hvetjum sem flesta til að nýta þetta tækifæri, koma á laugardaginn og slaka á og heyra Guðs orð og nálgast hann í bæn.
One Response
Hljómar vel, ég mæti, hverjir fleiri ætla að koma?