Fyrsti sumarfundur
Þá er komið að fyrsta sumarfundi KSF árið 2007. Þessi stórviðburður mun fara fram à Keiluhöllinni à ÖskjuhlÃð og hefst fjörið kl. 20:00. Búið verður að panta brautir svo allir mæta stundvÃslega. Slegið verður upp allsherjar keilumóti og aldrei að vita nema að verðlaun verði à boði (fremur ólÃklegt þó!)Â
Eftir keiluna munum við svo halda à Friðrikskapellu við Valsheimilið og eiga saman létta stund þar sem verður sungið og við biðjum saman.Â
Láttum fréttina berast og fljölmennum à KSF keilu á fimmtudaginn.
2 Responses
Þráinn, hvað er að fljölmenna?
En vonandi var fundurinn góður!
Að fjölmenna er afstætt með eindæmum 🙂 Ég komst ekki þar sem ég var að sinna vinnunni minni. Það er eiginlega magnað að það skuli hafa verið gaman þar sem betri helmingur stjórnarinnar var ekki á staðnum 😉
Comments are closed.