Tvöfalt magn af KSF fundum!!!

Tvöfalt magn af KSF fundum!!!

11. February 2015 Fréttir 0

Kæru KSF-ingar,

í dag kl. 13.20 verður KSF fundur á miðvikudegi. Það er í tilefni af kynningardögum KSF og verður fundurinn haldinn í kapellu Háskóla Íslands. Verið öll velkomin.

Svo á morgun, fimmtudaginn 12. febrúar er KSF á sínum stað í Dómkirkjunni. Fundurinn byrjar með bænastund kl. 20.15 en venjulega byrjar kl. 20.30. Þar ætlum við að hafa það kósí og horfa á einhverja góða mynd (nánar ákveðið síðar).

Hlökkum til að sjá ykkur.