KSF fundur 30. október

KSF fundur 30. október

29. October 2014 Fréttir 0

KSF fundur verður á sínum stað annaðkvöld og ég minni á bænastund sem byrjar kortéri fyrr eða 20.15. Bjarni Gíslason kemur og talar til okkar um ,,Ég er” setningarnar í Jóhannesarguðspjalli. Tónlist og orð&bæn verða á sínum stað og hver veit nema við gerum eitthvað skemmtilegt eftir fund.

Hlökkum til að sjá ykkur.