Fundur fellur niður vegna NOSA

Fundur fellur niður vegna NOSA

1. October 2014 Fréttir 0

Því miður mun fundurinn á morgun falla niður vegna NOSA, norræns stúdentamóts sem haldið verður á Íslandi. Á laugardagskvöldinu verður hins vegar opinn NOSA samkoma á Holtavegi 28 kl. 19.30 og þar eru allir velkomnir. sr. Guðni Már Harðarson mun tala við okkur varðandi þema mótsins sem er: Sköpunin.

Íþróttir KSF verða svo á sínum stað kl. 20.30 í íþróttahúsi HÍ. Verið öll hjartanlega velkomin á báða viðburðina og sjáumst fimmtudaginn 9. október kl. 20.30 í Dómkirkjunni.