Fyrsti KSF fundur haustsins!!

Fyrsti KSF fundur haustsins!!

3. September 2014 Fréttir 0

Nú hefst KSF aftur eftir gott sumarfrí.

Fundurinn verður haldinn kl. 20.30 í Dómkirkjunni, á Dómkirkjuloftinu. Bænastund hefst kl. 20.15 fyrir fundinn og allir eru velkomnir þangað til að biðja fyrir starfinu og vetrinum.

Ræðumaður verður Sveinn Alfreðsson guðfræðingur og ætlar að hann að segja okkur eitthvað skemmtilegt. Tónlist, orð og bæn verður á sínum stað. Eftir fundinn ætlum við að gera eitthvað skemmtilegt saman og eiga samfélag.

Stjórn KSF er spennt fyrir komandi vetri og hlökkum til að sjá sem flesta á fyrsta fundinum.