KSF fundur

KSF fundur

6. February 2014 Fréttir 0

Á fimmtudagskvöld verður fundur á háalofti Dómkirkjunnar að venju! 😉
Þar munum við heyra orð og bæn, taka þátt í lofgjörð, hlusta á ræðu frá sr. Kristjáni Vali Ingólfssyni, vígslubiskupi í Skálholti og eiga gott samfélag hvert við annað!

Ég hlakka til að sjá ykkur! 🙂