Tengill kominn út

Tengill kominn út

27. November 2013 Fréttir 0

Tengill, fréttabréf Kristilegu skólahreyfingarinnar (KSH), er kominn út. Þar má meðal annars lesa um starfsemi KSS og KSF í haust, NOSA mótið sem haldið verður á Íslandi næsta haust og fleira áhugavert. Hægt að nálgast fréttabréfið á linknum hér að neðan: