KSF fundur á fimmtudag

KSF fundur á fimmtudag

23. October 2013 Fréttir 0

1401978_10151772885024143_1354070653_oÁ morgun, fimmtudaginn 24. október, verður KSF fundur að venju. Kalli ætlar að koma og tala við okkur um síðustu ferð hans til Eþíópíu. Fundurinn hefst klukkan 20:30 og er haldinn á loftinu í dómkirkjunni.

Hlökkum til að sjá sem flesta 🙂