Fyrsti fundur þessa misseris
Nú hefst starf KSF aftur eftir sumarfrí. Fyrsti fundur þessa misseris verður fimmtudaginn 5. september.
Fundirnir verða áfram í Dómkirkjunni í Reykjavík, á kirkjuloftinu, og hefjast sem fyrr kl. 20:30.
Ræðumaður fundarins verður Magnea Sverrisdóttir.
Stjórn KSF er full tilhlökkunar fyrir komandi skólaári og við vonumst til að sjá sem flesta á fyrsta fundinum 🙂