Páll postuli: Maðurinn og kölluni

Páll postuli: Maðurinn og kölluni

27. November 2012 Fréttir 0

Næsta fimmtudagskvöld ætlar Guðlaugur Gunnarsson að koma og tala til okkar, yfirskriftin er Páll postuli: Maðurinn og kölluni.
Tónlistin verður einnig á sínum stað.
Þetta er kjörið tækifæri til þess að taka sér smá frí frá lærdómi! Fundurinn byrjar kl 20:30.

Fyrir fund eða klukkan 20.15 verður bænastund.

Hlökkum til að sjá ykkur 🙂

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *