Henning talar um trúvörn í kvöld
Í dag, fimmtudag, verður KSF-fundur í Dómkirkjunni að venju. Að þessu sinni ætlar Henning að koma og tala til okkar en hann mun tala um trúvörn. Tónlist og orð og bæn verða á sínum stað en klukkan 20:15 verður bænastund fyrir þá sem vilja. Við hvetjum sem flesta til að mæta á hana en fundurinn byrjar svo klukkan 20:30
Hlökkum til að sjá sem flesta 🙂