Sr. Ólafur Jóhannsson ræðumaður á fimmtudaginn
Næsta fimmtudag kl 20:30 er KSF fundur í Dómkirkjunni í Reykjavík að venju. Sr. Ólafur Jóhannsson ætlar að koma og tala um “Davíð – Nýtt upphaf.” Tónlist og orð og bæn verður að sjálfsögðu á sínum stað.
Korteri fyrir fund er bænastund fyrir áhugasama, eða klukkan 20:15.
Hlökkum til að sjá ykkur 🙂