KSF-fundur í kvöld

KSF-fundur í kvöld

4. October 2012 Fréttir 0

Í dag fimmtudagskvöld klukkan 20:30 verður KSF-fundur að venju í Dómkirkjunni í Reykjavík. Að þessu sinni kemur Gunnar Jóhannes og talar til okkar en hann ætlar að tala um Davíð, að lifa eftir hjartalagi Guðs. Tónlistin og orð og bæn verða svo að sjálfsögðu á sínum stað.

Við minnum svo á að korteri fyrir fund eða klukkan 20:15 er bænastund.

Hlökkum til að sjá ykkur öll 🙂

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *