Bandý á þriðjudaginn
Á þriðjudaginn, kl 22:00 í Valsheimilinu, ætlum við að fara í bandý. Reikna má með gífurlegu stuði enda bandý einstaklega skemmtileg íþrótt.
Eins má búast við því að þeir, sem fyrr um kvöldið hafa gætt sér á eþíópískum mat, mæti uppfullir af orku og tilbúnir í slaginn.
Sjáumst þar!