Starf KSF byrjað aftur!
Á morgun þriðujudaginn 4. september hefst starf KSF aftur! Eins og síðastliðin vetur verðum við með íþróttastarfið á þriðjudögum klukkan 22 í Valsheimilinu og fundi í Dómkirkjunni í Reykjavík á fimmtudögum sem nú munu hefjast klukkan 20.30. Verið velkomin í starf KSF!