Körfubolti

Körfubolti

1. May 2012 Fréttir 0

Það eru margir ennþá í prófum en ef áhugi er fyrir hendi hjá einhverjum getum við hisst og spilað körfubolta saman. Við stefnum á að fara í körfubolta kl 20:00 á morgun, þriðjudag, en þið megið koma með hugmyndir að velli á spjallinu okkar í facebook grúppu félagsins (sjá linkinn að facebook hér til hægri).

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *