KSF fundur í heimahúsi

KSF fundur í heimahúsi

14. March 2012 Fréttir 0

Næstkomandi fimmtudag verður KSF fundur að venju kl 21:00 en að þessu sinni ætlum við aðeins að breyta út af vananum. Við ætlum að hittast í heimahúsi, heima hjá Sesselju í Laxakvísl 1, og eiga góða stund saman, horfa á eins og eitt video og hafa smá umræður. Hver veit svo nema boðið verði uppá eins og eina köku eða tvær eða eitthvað gotterý 🙂 Hafið endilega samband við Sesselju í síma: 866 4432 ef þið hafið einhverjar spurningar. Allir velkomnir!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *