Gleðileg jól

Gleðileg jól

23. December 2011 Fréttir 0

Þorláksmessustund KSF

Föstudaginn 23. desember verður haldin Þorláksmessustund KSF og KSS í Friðrikskapellu við Hlíðarenda og hefst stundin kl. 23:30. Þar verða sungnir jólasálmar og hlustað á jólaguðspjallið. Einnig heyrum við stutta jólahugleiðingu og hlýðum á fagra jólatóna. Eftir stundina verður boðið upp á létta hressingu og þá verður einnig hægt að kaupa sér eintak af jólauppskriftarbók KSF sem er kjörin í jólapakkann!

Allir eru hjartanlega velkomnir!

 

On Þorláksmessa, 23rd of December, there will be a gathering at Friðrikskapella at Hlíðarendi and it will start at 11:30 pm. There we will sing Christmas psalms and listen to the nativity story. We will also hear a short speaking og listen to beautiful Christmas songs. Afterwards we will offer light refreshments and you will be able to buy a copy of our Christmas recipe book which contains all of the traditional Icelandic holiday foods.

Everyone is welcome!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *