Galafundur KSS

Galafundur KSS

18. November 2011 Fréttir 0

KSF-ingum er boðið á galafund KSS (Kristileg skólasamtök) sem haldinn er á laugardaginn kl 20:30 í húsi KFUM og KFUK. Á þessum fundum koma allir dressaðir upp í sínu allra fínasta og svo er dansað eftir fund. Ragnar Schram kemur og talar og hljómsveit KSS verður á staðnum. Fyrir meiri upplýsingar skoðaðu síðu KSS: www.kss.is eða gruop KSS á facebook. Vertu velkominn á þennan viðburð.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *