“Guð á hvíta tjaldinu”

“Guð á hvíta tjaldinu”

14. October 2011 Fréttir 0

Hér er dagskrá fyrir stúdentamót KSF helgina 14. – 16. október 2011.
Yfirskrift mótsins er: “Guð á hvíta tjaldinu”.
Föstudagurinn 14. október
17:30 Ölver opnar
19:00 Kvöldmatur
20:00 Fræðslustund: Íris Kristjánsdóttir – Inception
22:00 Kvöldkaffi – kökukeppni
22:00 Frjáls tími (Life of Brian, spil, íþróttir, prjónar, lestur og fleira)

Laugardagurinn 15. október
10:00 – 12:00 Lúxus brunch
13:00 Fræðslustund: Davíð Örn Sveinbjörnsson – Monty Python’s Life of Brian
14:00 Umræður
15:00 Kaffi
15:30 Smiðjur:
• Ljósmyndaratleikur
• Bandý- og brennómót
• Snyrtifræðsla
19:00 Kvöldmatur
20:00 Lofgjörðar- og vitnisburðastund
22:00 Kvöldkaffi
22:00 Frjáls tími (LOTR, spil, gönguferð, prjónar, lestur o.fl.)

Sunnudagurinn 16. október
09:30 Morgunmatur
10:00 Þrif og frágangur
12:00 Hádegismatur
13:00 Fræðslustund: Hermann Ingi Ragnarsson – LOTR

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *