Stúdentamót

Stúdentamót

14. September 2011 Fréttir 0

Stúdentamót KSF verður haldið helgina 14. – 16. október í sumarbúðunum Ölveri. Yfirskrift mótsins er Guð á hvíta tjaldinu og munum við skoða trúarstef í hinum ýmsu kvikmyndum. Verð á mótið er aðeins 5.500 kr en innifalið í því er gisting og allur matur.
Mótið mun hefjast kl. 19 á föstudeginum og verður til kl. 14 á sunnudeginum.

Ef þið viljið skrá ykkur getið þið sent póst á ksf@ksf.is eða skráð ykkur á KSF fundum. Um að gera að skrá sig sem fyrst því að gjaldið hækkar aðeins ef maður skráir sig eftir 7. október.

Hlökkum til að sjá sem flesta!

English version:
Student weekend will be held the third weekend in October, 14. – 16. of October. The main theme of the weekend is God on the big screen and we will discuss religious motifs in films. The price is 5.500 ISK kr and that includes sleeping facilities and food for the entire weekend. You can sign up by sending an email to ksf@ksf.is or at KSF meetings.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *