KSF fundir

KSF fundir

30. August 2011 Fréttir 0

KSF fundir hefjast að nýju fimmtudagskvöldið 1. september nk. kl. 21:00 í Dómkirkjunni í Reykjavík. Fyrsti fundurinn verður á rólegu nótunum þar sem tónlist og bæn auk ritningalestra mun einkenna fundinn. Eftir fund verður farið á kaffihús.

English version:
KSF meetings begin again this Thursday 1st of September at 21:00 at Dómkirkjan in Reykjavik. The first meeting will be easy going with music, prayer and scripture readings. After the meeting we’ll go together to a café.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *