Samkoma á sunnudag!

Samkoma á sunnudag!

30. September 2010 Fréttir 0

Kæru KSF’ingar!
Núna á sunnudaginn, ekki á morgun, ekki hinn heldur hinn –  þann 3.október, þá hefjast sunnudags samkomurnar aftur á Holtavegi 28. Þessar samkomur eru á vegum KFUM & KFUK og eru kjörnar fyrir þá sem vilja eiga rólega og nærandi stund fyrir komandi vinnuviku.
Samkoman hefst kl. 20:00 og stendur vanalega yfir í rúma klst.
Hljómsveitin Tilviljun? (Dreddabræðurnir + aðrir góðir, fyrir þá sem kannast við) mun sjá um lofgjörðina og Sigurður Pálsson flytur hugvekju.
Ég hvet ykkur eindregið til þess að mæta og sjá hvernig ykkur lýst á – allir eru hjartanlega velkomnir!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *