KSF fundur á Holtavegi

KSF fundur á Holtavegi

27. January 2010 Fréttir 0

no images were found

Á KSF fundi í kvöld, miðvikudaginn 27. janúar, kemur í heimsókn til okkar kristniboðinn Karl Jónas Gíslason. Hann hefur nokkrum sinnum heimsótt KSF-inga og verið áhugavert að hlusta á hann. Stjórnin hvetur fólk til að kíkja og eiga gott samfélag.

Fundurinn hefst kl. 20:00 (nema fyrir sérlega óstundvísa KSF-inga, þá hefst hann kl. 19:32)

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *