KSF fundur þriðjudaginn 22. september

KSF fundur þriðjudaginn 22. september

21. September 2009 Fréttir 0

Á KSF fundi þriðjudaginn 22. september kemur sr. Magnús Björn Björnsson í heimsókn og fjallar um Sköpunarsögu nr. 2. Að auki verður tónlist, bænastund o.fl. Í lok fundarins verður svo umræðupunktum dreift á smáhópana þannig að þeir geti rætt um ræðu Magnúsar. Fyrir þá sem ekki komast á fundinn verður ræðan gerð aðgengileg á vefnum með lykilorði.

Fundurinn fer fram á Holtavegi 28, neðri hæð, og hefst kl. 20:00.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *