Heimafundur á laugardaginn

Heimafundur á laugardaginn

22. April 2009 Fréttir Viðburðir 0

Næstkomandi laugardag, 25. apríl kl. 20:30, verður heimafundur í KSF. Fundurinn verður haldinn heima hjá Aidan, Lindargötu 46a, íbúð 411, 101 Reykjavík (smelltu hér til að sjá kort af svæðinu). Ræðumaður verður Aidan sjálfur og ætlar hann að segja okkur frá kristilegu starfi meðal erlendra stúdenta sem hann stendur fyrir í samstarfi við Hallgrímskirkju. Að öðru leiti verður fundurinn hefðbundinn heimafundur sem fylgir spjall og góður félagsskapur eins og sönnum KSF-ingum sæmir.

Vonumst til að sjá sem flesta 🙂

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *