sr. Jón Ómar Gunnarsson vígður

sr. Jón Ómar Gunnarsson vígður

6. October 2008 Uncategorized 4

Það var hátíðleg stund í Dómkirkjunni í Reykjavík í gær þegar sr. Jón Ómar Gunnarsson var vígður til prests. Jón Ómar hefur sem kunnugt er verið ráðinn sem æskulýðsprestur KSH og KFUM&KFUK. Hann er nú yngsti prestur landsins og meira að segja giftur yngstu prestsfrú landsins.

KSF óskar sr. Jóni Ómari til hamingju með vígsluna og velfarnaðar í starfi.

Yngsti prestur landsins ásamt vígsluvottum
Jón Ómar ásamt vígsluvottum sínum, Guðna Má og Írisi

4 Responses

 1. Arnór says:

  til hamingju með þetta 🙂

 2. Tinna Rós says:

  Ji, en kjút 😀

 3. Karen Jóhannsdóttir says:

  já sko.. rosalega tekur Jón sig vel út í thessu hlutverki! Til hamingju Jón Ómar! 🙂 kvedja frá Barcelona

 4. Guðlaug says:

  Mikið rosalega er Guðni Már hávaxinn 🙂

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *