KSF fundur og afmæli!

KSF fundur og afmæli!

15. September 2008 Uncategorized 2

Kæru KSF-ingar!

Laugardaginn, 20. september, verður haldinn heimafundur KSF, hjá Guðmundi Karli. Við ætlum aðeins að fræðast um biblíuna og syngja nokkur vel valin lög! Eftir fund verður svo slegið upp heljarins partý þar sem gleðin verður ríkjandi.

Að auki má nefna að æskulýðsprestur, Jón Ómar, KSF-ingur, Sólveig og stjórnarmeðlimur KSF, Arnór, eiga afmæli í dag og óskum við þeim hjartanlega til hamingju með það!

English

KSF meeting will be held in a private home next Saturday, 20. September at 20:30. The meeting will be held in Furugrund 46, Kópavogi. Click here for a map.

2 Responses

  1. Perla Magg says:

    En sú sniðug-heit að hafa upplýsingar á ensku líka!

  2. Gummi says:

    Já finnst þér ekki. Við erum að fá til okkar fólk sem talar ensku og þá er nú skynsamlegt að skella henni inn á síðuna líka.
    Ætlar þú að kíkja á morgun?

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *